Dagskrá 121. þingi, 5. fundi, boðaður 1996-10-09 13:30, gert 9 18:24
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. okt. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjárlög 1997, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, stjfrv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 29. mál, þskj. 29. --- 1. umr.
  4. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  5. Helgidagafriður, stjfrv., 31. mál, þskj. 31. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.