Dagskrá 121. þingi, 12. fundi, boðaður 1996-10-29 13:30, gert 31 16:34
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. okt. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Veiðileyfagjald, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 2. Þingsköp Alþingis, frv., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 4. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
 5. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
 6. Löggildingarstofa, stjfrv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
 7. Brunatryggingar, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
 8. Iðnaðarlög, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
 9. Jarðhitaréttindi, frv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr.
 10. Orka fallvatna, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
 11. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
 12. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 7. mál, þskj. 7. --- Frh. 1. umr.
 13. Almannatryggingar, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
 14. Félagsleg aðstoð, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
 15. Félagsleg aðstoð, frv., 81. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
 16. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Eigendaskýrsla um Landsvirkjun (umræður utan dagskrár).
 2. Tilkynning um dagskrá.
 3. Tilhögun þingfundar.
 4. Utandagskrárumræða um Landsvirkjun (um fundarstjórn).