Dagskrá 121. þingi, 51. fundi, boðaður 1996-12-19 23:59, gert 9 8:38
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. des. 1996

að loknum 50. fundi.

---------

  1. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 149. mál, þskj. 421, brtt. 424. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Fjarskipti, stjfrv., 150. mál, þskj. 423. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Póstþjónusta, stjfrv., 151. mál, þskj. 422, brtt. 425. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Skipulagslög, frv., 240. mál, þskj. 367. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  5. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, stjfrv., 119. mál, þskj. 130, nál. 328 og 368, frhnál. 416, brtt. 329 og 417. --- Frh. 2. umr.
  6. Lánsfjárlög 1997, stjfrv., 24. mál, þskj. 24, nál. 326 og 400, brtt. 327. --- 2. umr.
  7. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380. --- 2. umr.
  8. Löggildingarstofa, stjfrv., 74. mál, þskj. 74, nál. 241. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Lánsfjáraukalög 1996, stjfrv., 226. mál, þskj. 306, nál. 408. --- 2. umr.
  10. Málefni fatlaðra, stjfrv., 228. mál, þskj. 308, nál. 410. --- 2. umr.
  11. Almannatryggingar og lyfjalög, frv., 250. mál, þskj. 412. --- 1. umr.
  12. Tryggingasjóður einyrkja, stjfrv., 237. mál, þskj. 355. --- 1. umr.
  13. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, stjfrv., 180. mál, þskj. 201, nál. 431, brtt. 432. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.