Dagskrá 121. þingi, 53. fundi, boðaður 1996-12-20 10:00, gert 22 16:37
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 20. des. 1996

kl. 10 árdegis.

---------

 1. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, stjfrv., 180. mál, þskj. 201, nál. 431, brtt. 432 og 434. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 2. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 251. mál, þskj. 433. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Lánsfjáraukalög 1996, stjfrv., 226. mál, þskj. 306, nál. 408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Almannatryggingar og lyfjalög, frv., 250. mál, þskj. 412. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Málefni fatlaðra, stjfrv., 228. mál, þskj. 308, nál. 410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Tryggingasjóður einyrkja, stjfrv., 237. mál, þskj. 355. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 7. Eignarhald afurðastöðva í mjólkuriðnaði, þáltill., 225. mál, þskj. 300. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 8. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 9. Löggildingarstofa, stjfrv., 74. mál, þskj. 74, nál. 241. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 10. Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, stjtill., 248. mál, þskj. 404, nál. 458. --- Síðari umr.
 11. Fjárlög 1997, stjfrv., 1. mál, þskj. 364, frhnál. 453 og 464, brtt. 419, 426, 427, 428, 429, 430, 444, 445, 446, 448, 449, 450, 452, 459, 463 og 465. --- Frh. 3. umr.