Dagskrá 121. þingi, 54. fundi, boðaður 1996-12-20 23:59, gert 21 10:50
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 20. des. 1996

að loknum 53. fundi.

---------

 1. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, stjfrv., 180. mál, þskj. 480, frhnál. 485. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 251. mál, þskj. 433, brtt. 486. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 3. Lánsfjáraukalög 1996, stjfrv., 226. mál, þskj. 306. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Almannatryggingar og lyfjalög, frv., 250. mál, þskj. 412, brtt. 447. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 5. Málefni fatlaðra, stjfrv., 228. mál, þskj. 481. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 482. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Löggildingarstofa, stjfrv., 74. mál, þskj. 483, frhnál. 494. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, stjfrv., 182. mál, þskj. 203, nál. 484. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 9. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 261. mál, þskj. 495. --- Ein umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.