Dagskrá 121. þingi, 55. fundi, boðaður 1996-12-20 23:59, gert 2 16:57
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 20. des. 1996

að loknum 54. fundi.

---------

 1. Kosning tveggja dómenda og tveggja varadómenda í Kjaradóm til fjögurra ára frá 1. janúar 1997 til 31. desember 2000, skv. 1. gr. laga nr. 120 31. des. 1992, um Kjaradóm og kjaranefnd.
 2. Kosning aðalmanns í stað Baldvins Jónssonar hrl. í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 8. gr. laga nr. 80 16. október 1987, um kosningar til Alþingis.
 3. Kosning aðalmanns í stað Þórunnar Sveinbjarnardóttur í útvarpsráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 19. gr. útvarpslaga nr. 68 27. júní 1985.
 4. Kosning varamanns í stað Maríönnu Traustadóttur í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til 25. maí 1997, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
 5. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 251. mál, þskj. 501. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Almannatryggingar og lyfjalög, frv., 250. mál, þskj. 412. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, stjfrv., 182. mál, þskj. 203. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Fjárlög 1997, stjfrv., 1. mál, þskj. 364, frhnál. 453 og 464, brtt. 419, 426, 427, 428, 429, 430, 444, 445, 446, 448, 449, 450, 452, 459, 463, 465, 469, 470, 471, 472, 473, 476 og 479. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Þingfrestun.
 2. Jólakveðjur.
 3. Afbrigði um dagskrármál.