Fundargerð 121. þingi, 3. fundi, boðaður 1996-10-07 15:00, stóð 15:00:17 til 17:47:55 gert 7 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

mánudaginn 7. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:05]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþm. Alþb. í Austurl., Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Hjörleifur Guttormsson, 4. þm. Austurl.``


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:05]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Ágúst Einarsson varaformaður.

Iðnn.: Stefán Guðmundsson formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:07]

Forseti tilkynnti um utandagskrárumræðu að beiðni hv. 5. þm. Suðurl. er færi fram að loknum dagskrármálum.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

[15:08]


Byggðastofnun.

[15:09]

Spyrjandi var Ágúst Einarsson.


Afstaða íslenskra stjórnvalda til Helms-Burton laga.

[15:14]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ársskýrslur LÍN.

[15:18]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Vaktþjónusta lækna og sjúkraflutningar í Hafnarfirði og nágrenni.

[15:21]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Arnarholt.

[15:25]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Hvalveiðar.

[15:31]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Stefnumörkun í ferðaþjónustu.

[15:37]

Spyrjandi var Unnur Stefánsdóttir.


Framkvæmd samkomulags við heilsugæslulækna.

[15:41]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.

[15:45]

Útbýting þingskjals:


Afleiðingar langs vinnutíma hér á landi.

Beiðni MF o.fl. um skýrslu, 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:45]


Innheimta vanskilaskulda.

Beiðni SJóh o.fl. um skýrslu, 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:47]


Staða og þróun bolfiskfrystingar í landi.

Beiðni HG o.fl. um skýrslu, 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:47]


Þróun launa og lífskjara.

Beiðni RA o.fl. um skýrslu, 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:47]


Samanburður á lífskjörum hérlendis og í Danmörku.

Beiðni RG o.fl. um skýrslu, 22. mál. --- Þskj. 22.

[15:48]


Málefni Neyðarlínunnar hf.

Beiðni LB o.fl. um skýrslu, 23. mál. --- Þskj. 23.

[15:48]


Umræður utan dagskrár.

Lífskjör og undirbúningur kjarasamninga.

[15:48]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

Fundi slitið kl. 17:47.

---------------