Fundargerð 121. þingi, 8. fundi, boðaður 1996-10-15 13:30, stóð 13:30:17 til 18:09:43 gert 15 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Þjónustugjöld í heilsugæslu, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 6. mál (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 6.

[13:32]


Fæðingarorlof feðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og SJS, 12. mál. --- Þskj. 12.

[13:33]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 18. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 18.

[13:33]


Þjóðsöngur Íslendinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. USt o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[13:35]


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 62. mál (EES-reglur). --- Þskj. 62.

[13:35]

Umræðu frestað.


Fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim, fyrri umr.

Stjtill., 54. mál. --- Þskj. 54.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:39]

Útbýting þingskjala:


Veiðileyfagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:40]

Umræðu frestað.


Varðveisla ósnortinna víðerna, fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:09.

---------------