Fundargerð 121. þingi, 10. fundi, boðaður 1996-10-17 10:30, stóð 10:30:04 til 18:35:39 gert 23 16:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 17. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:34]

Forseti las bréf þess efnis að Petrína Baldursdóttir tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 4. þm. Reykn., og Kristinn Pétursson tæki sæti Egils Jónssonar, 3. þm. Austurl.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Lánsfjárlög 1997, 1. umr.

Stjfrv., 24. mál. --- Þskj. 24.

[10:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1996, 1. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 48.

[11:04]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:11]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 7. mál (samtímagreiðslur o.fl.). --- Þskj. 7.

[13:44]

[14:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 1996, frh. 1. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 48.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksverð og vísitala, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 82. mál. --- Þskj. 83.

[15:57]

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögun að lífrænum landbúnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 83. mál. --- Þskj. 84.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------