Fundargerð 121. þingi, 13. fundi, boðaður 1996-10-30 13:30, stóð 13:30:02 til 13:42:35 gert 31 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 30. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 102. mál. --- Þskj. 105.

[13:35]


Öryggi raforkuvirkja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 73.

[13:36]


Löggildingarstofa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 74.

[13:37]


Brunatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (umsýslugjald). --- Þskj. 75.

[13:38]


Iðnaðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76.

[13:39]


Jarðhitaréttindi, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[13:40]


Orka fallvatna, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[13:40]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 81. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 82.

[13:41]

Fundi slitið kl. 13:42.

---------------