Fundargerð 121. þingi, 17. fundi, boðaður 1996-11-05 13:30, stóð 13:30:02 til 17:53:27 gert 5 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

þriðjudaginn 5. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:34]

Forseti tilkynnti að þinghaldi yrði svo háttað að fyrst færu fram atkvæðagreiðslur um fyrstu þrjú dagskrármálin. Fram til kl. 3. mundi fjmrh. mæla fyrir 4.--6. máli og, ef tími ynnist til, yrðu þá tekin fyrir 14. mál og þau sem aftar eru á dagskránni. Umræða um 7. dagskrármál hæfist um kl. 3 og dagskrá síðan fram haldið. Forseti tók sérstaklega fram að mælt yrði fyrir 17. máli að loknu því 11.


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 101.

[13:35]


Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, frh. fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 80. mál. --- Þskj. 81.

[13:36]


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Frv. TIO, 25. mál (markmið laganna o.fl.). --- Þskj. 25.

[13:36]


Ríkisreikningur 1995, 1. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 71. mál (leiga, sala embættisbústaða). --- Þskj. 71.

[13:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjölskyldustefna, fyrri umr.

Stjtill., 72. mál. --- Þskj. 72.

[14:50]

[15:16]

Útbýting þingskjala:

[16:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8.--17. mál.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------