Fundargerð 121. þingi, 18. fundi, boðaður 1996-11-06 13:30, stóð 13:30:18 til 14:11:10 gert 6 17:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 6. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Sigfús Leví Jónsson tæki sæti Hjálmars Jónssonar, 2. þm. Norðurl. v.

[13:33]


Umræður utan dagskrár.

Náttúruhamfarir á Skeiðarársandi.

[13:34]

Málshefjandi var Egill Jónsson.


Tilkynning um dagskrá.

[14:07]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykn.


Ríkisreikningur 1995, frh. 1. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102.

[14:07]


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 71. mál (leiga, sala embættisbústaða). --- Þskj. 71.

[14:08]


Opinber fjölskyldustefna, frh. fyrri umr.

Stjtill., 72. mál. --- Þskj. 72.

[14:09]

Fundi slitið kl. 14:11.

---------------