Fundargerð 121. þingi, 20. fundi, boðaður 1996-11-07 10:30, stóð 10:30:03 til 22:31:32 gert 8 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 7. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. e.


Skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995.

[10:34]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Umræður utan dagskrár.

Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna.

[13:30]

Málshefjandi var Tómas Ingi Olrich.


Skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995, frh. umr.

[14:03]

Umræðu frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, 1. umr.

Stjfrv., 119. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 130.

[14:27]

[16:54]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:35]

[17:43]

[18:21]

Útbýting þingskjala:

[18:56]


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. SvG, 50. mál (skráning kjósenda). --- Þskj. 50.

[18:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127.

[19:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til launa í veikindaforföllum, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 16. mál (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög). --- Þskj. 16.

[19:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. HG, 34. mál (heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 34.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður jafnréttismála, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[19:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:29]

Útbýting þingskjala:


Lágmarkslaun, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 87. mál. --- Þskj. 89.

[19:29]

[Fundarhlé. --- 19:53]

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[20:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 11. mál (tekjutenging bótaliða). --- Þskj. 11.

[21:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[21:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. TIO og StB, 26. mál (endurbætur og viðhald á eigin húsnæði). --- Þskj. 26.

[22:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 13.--14. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 22:31.

---------------