Fundargerð 121. þingi, 23. fundi, boðaður 1996-11-13 23:59, stóð 14:37:44 til 16:07:57 gert 13 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 13. nóv.,

að loknum 22. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skrifleg svör við fyrirspurnum.

[14:37]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 7. mál (samtímagreiðslur o.fl.). --- Þskj. 7.

[14:45]


Listamannalaun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 135. mál (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.). --- Þskj. 149.

[14:46]


Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, frh. 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[14:46]


Flutningur ríkisstofnana, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[14:47]


Endurskoðun á launakerfi ríkisins, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[14:47]


Sala notaðra ökutækja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 148. mál (leyfisbréf, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 163.

[14:48]


Olíuleit við Ísland, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109.

[14:48]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 97. mál (vernd gegn mismunun). --- Þskj. 100.

[14:49]


Lögræðislög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og GGuðbj, 49. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 49.

[14:49]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. LMR o.fl., 61. mál (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar). --- Þskj. 61.

[14:50]


Aðbúnaður um borð í fiskiskipum, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 131. mál. --- Þskj. 142.

[14:50]


Tilraunavinnsla á kalkþörungum í Húnaflóa og Arnarfirði, frh. fyrri umr.

Þáltill. StG o.fl., 86. mál. --- Þskj. 88.

[14:51]


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 164.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 150. mál (heildarlög). --- Þskj. 165.

[15:29]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 166.

[15:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------