Fundargerð 121. þingi, 24. fundi, boðaður 1996-11-14 10:30, stóð 10:30:02 til 23:13:40 gert 15 11:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 14. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Ingibjörg Sigmundsdóttir tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 5. þm. Suðurl.

[10:31]

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að fram færu tvær utandagskrárumræður á þessum fundi; kl. hálftvö að beiðni hv. 6. þm. Suðurl. og kl. tvö að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 164.

[10:35]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 150. mál (heildarlög). --- Þskj. 165.

[10:37]


Póstþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 166.

[10:37]


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995.

[10:38]

Umræðu lokið.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995.

[12:06]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]


Umræður utan dagskrár.

Fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995.

[13:30]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Umræður utan dagskrár.

Einelti í skólum.

[14:09]

Málshefjandi var Ólafur Þ. Þórðarson.


Tilhögun þingfundar.

[14:33]

Forseti gat þess að ætlunin væri að ljúka umræðu um 5. dagskrármál. Dagskrá yrði fylgt og lagði forseti áherslu á að miklivægt væri að koma til nefndar 6.--14. máli. Forsti óskaði eftir góðu samstarfi við þingmenn til að þetta mætti takast.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995, frh. umr.

[14:34]

Umræðu lokið.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 161.

[14:36]

Umræðu frestað.


Afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu, fyrri umr.

Þáltill. VK, 127. mál. --- Þskj. 138.

[17:59]

[18:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:01]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 161.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 145. mál (gjaldhlutfall). --- Þskj. 160.

[21:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 1. umr.

Stjfrv., 142. mál (gjaldflokkar, lækkun gjalda). --- Þskj. 157.

[22:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 158.

[22:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 144. mál (málsmeðferðarreglur o.fl.). --- Þskj. 159.

[22:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 147. mál (iðgjöld, stigaútreikngur, ávöxtun o.fl.). --- Þskj. 162.

[22:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 118. mál (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs). --- Þskj. 129.

[23:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. og 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 23:13.

---------------