Fundargerð 121. þingi, 26. fundi, boðaður 1996-11-18 15:00, stóð 15:00:01 til 18:20:23 gert 19 8:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 18. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:04]

Forseti las bréf þess efnis að Ásta B. Þorsteinsdóttir tæki sæti Jóns Baldvins Hannibalssonar, 9. þm. Reykv.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Endurskoðun laga um Lánasjóð ísl. námsmanna.

[15:04]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Nektardansstaðir.

[15:08]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Atvinnuleyfi fyrir nektardansara.

[15:14]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:20]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Tilkynning um dagskrá.

[15:40]

Forseti tilkynnti að með samþykki 1. flm. yrði 2. dagskrármálið ekki tekið fyrir á þessum fundi en yrði á dagskrá næsta dag.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 161.

[15:40]


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 145. mál (gjaldhlutfall). --- Þskj. 160.

[15:41]


Vörugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 142. mál (gjaldflokkar, lækkun gjalda). --- Þskj. 157.

[15:42]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 158.

[15:42]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 144. mál (málsmeðferðarreglur o.fl.). --- Þskj. 159.

[15:43]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 147. mál (iðgjöld, stigaútreikngur, ávöxtun o.fl.). --- Þskj. 162.

[15:43]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 118. mál (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs). --- Þskj. 129.

[15:44]


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 103.

[15:44]


Afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. VK, 127. mál. --- Þskj. 138.

[15:45]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Stjfrv., 121. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 132.

[15:45]

[15:47]


Stytting vinnutíma án lækkunar launa, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[15:48]

[16:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. MF, 9. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 9.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. MF, 10. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 10.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 44. mál (fiskiðnaður). --- Þskj. 44.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------