Fundargerð 121. þingi, 27. fundi, boðaður 1996-11-19 13:30, stóð 13:30:02 til 19:58:12 gert 20 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Stytting vinnutíma án lækkunar launa, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[13:32]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. MF, 9. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 9.

[13:33]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. MF, 10. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 10.

[13:33]


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 44. mál (fiskiðnaður). --- Þskj. 44.

[13:34]


Kennsla, nám og rannsóknir á háskólastigi.

Beiðni ÁE o.fl. um skýrslu, 160. mál. --- Þskj. 177.

[13:35]


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188.

[13:36]

[14:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:32]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[18:32]

Forseti tilynnti að samkomulag hefði orðið um að fresta 8. og 9. dagskrármáli til fimmtudags. Ætlunin væri að afgreiða 10.--12. dagskrámál á þessum fundi.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191.

[18:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landmælingar og kortagerð, 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 176.

[18:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 168.

[19:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 8.--9. og 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------