Fundargerð 121. þingi, 28. fundi, boðaður 1996-11-20 13:30, stóð 13:30:04 til 14:06:30 gert 21 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að kl. 3.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykn.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skrifleg svör við fyrirspurnum.

[13:34]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188.

[14:01]


Fjöleignarhús, frh. 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191.

[14:04]


Landmælingar og kortagerð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 176.

[14:05]


Flugskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 168.

[14:05]

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 14:06.

---------------