28. FUNDUR
miðvikudaginn 20. nóv.,
kl. 1.30 miðdegis.
[13:33]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. 3.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykn.
Athugasemdir um störf þingsins.
Skrifleg svör við fyrirspurnum.
Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.
Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188.
Fjöleignarhús, frh. 1. umr.
Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191.
Landmælingar og kortagerð, frh. 1. umr.
Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 176.
Flugskóli Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 168.
Út af dagskrá var tekið 1. mál.
Fundi slitið kl. 14:06.
---------------