Fundargerð 121. þingi, 32. fundi, boðaður 1996-12-02 15:00, stóð 14:59:56 til 19:23:30 gert 3 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

mánudaginn 2. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færu fram þrjár utandagskrárumræður; kl. 3.30 að beiðni hv. 7. þm. Reykn., kl. 4 að beiðni hv. 3. þm. Suðurl. og kl. 4.30 að beiðni hv. 5. þm. Suðurl.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Starfsemi ÁTVR.

[15:06]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Virkjun Héraðsvatna í Skagafirði.

[15:14]

Spyrjandi var Hjálmar Jónsson.


Tollgæsla í höfnum í Reykjavík.

[15:21]

Spyrjandi var Ólafur Örn Haraldsson.


Sleppibúnaður gúmmíbáta.

[15:25]

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Brot á lögum um framleiðslu landbúnaðarvara.

[15:31]

Spyrjandi var Ágúst Einarsson.


Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, frh. 1. umr.

Stjfrv., 182. mál. --- Þskj. 203.

[15:35]


Umræður utan dagskrár.

Fjárfestingar sölusamtaka í sjávarútvegi erlendis.

[15:37]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Þróunarsjóðs og fiskvinnslufyrirtækja.

[16:00]

Málshefjandi var Árni Johnsen.

[Fundarhlé. --- 16:16]


Umræður utan dagskrár.

Staða garðyrkjunnar.

[16:32]

Málshefjandi var Ingibjörg Sigmundsdóttir.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 213.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumörkun í heilbrigðismálum, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 122.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. GHall, 177. mál. --- Þskj. 196.

[19:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------