Fundargerð 121. þingi, 37. fundi, boðaður 1996-12-09 15:00, stóð 15:00:06 til 18:38:08 gert 10 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

mánudaginn 9. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna sérnefndar.

[15:04]

Forseti las bréf um að Sturla Böðvarsson hefði verið kjörinn formaður sérnefndar um fjárreiður ríkisins og Jón Kristjánsson varaformaður.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Störf fjárlaganefndar.

[15:05]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 29. mál (barnaklám). --- Þskj. 29, nál. 256.

[15:18]


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 30. mál (réttarstaða handtekinna manna o.fl.). --- Þskj. 30, nál. 251.

[15:21]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (vernd gegn mismunun). --- Þskj. 100, nál. 250.

[15:22]


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 71. mál (leiga, sala embættisbústaða). --- Þskj. 267.

Enginn tók til máls.

[15:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 280).


Brunatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 75. mál (umsýslugjald). --- Þskj. 268, brtt. 273.

[15:24]

[15:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 281).


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 118. mál (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs). --- Þskj. 129.

Enginn tók til máls.

[15:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 282).


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (iðgjöld, stigaútreikningur, ávöxtun o.fl.). --- Þskj. 266.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 283).


Fjöleignarhús, 3. umr.

Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191.

Enginn tók til máls.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 284).


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (heildarlög). --- Þskj. 261.

[15:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 120. mál (framlög til menningarmála o.fl.). --- Þskj. 131.

[15:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GHall og GuðjG, 67. mál (framsal veiðiheimilda). --- Þskj. 67.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 108. mál (úrelding fiskiskipa). --- Þskj. 116.

[16:10]

[16:28]

Útbýting þingskjala:

[17:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------