Fundargerð 121. þingi, 40. fundi, boðaður 1996-12-11 23:59, stóð 15:16:02 til 16:37:46 gert 12 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 11. des.,

að loknum 39. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 15:16]

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Útboð og tapaðar kröfur á hendur verktakafyrirtækjum.

Beiðni GL o.fl. um skýrslu, 216. mál. --- Þskj. 272.

[15:32]


Fjáraukalög 1996, frh. 2. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 48, nál. 276 og 288, brtt. 277 og 289.

[15:34]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 264, frhnál. 291, brtt. 292.

[15:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 311).


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 55. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 55, nál. 269, brtt. 79.

[15:57]


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 101. mál. --- Þskj. 104.

[16:18]


Húsnæðissparnaðarreikningar, frh. 1. umr.

Frv. TIO o.fl., 129. mál (heildarlög). --- Þskj. 140.

[16:18]


Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 132. mál. --- Þskj. 143.

[16:19]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 141. mál (gjöld af innlendri framleiðslu). --- Þskj. 156.

[16:20]


Samstarf um nýtingu fiskstofna í Norður-Atlantshafi, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ og SvG, 161. mál. --- Þskj. 178.

[16:21]


Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG og TIO, 162. mál. --- Þskj. 179.

[16:21]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 263, frhnál. 293, brtt. 294 og 305.

[16:22]

[16:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 313).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 173. mál (sumarhús o.fl.). --- Þskj. 190, nál. 303, brtt. 304.

[16:29]

[16:32]

Fundi slitið kl. 16:37.

---------------