Fundargerð 121. þingi, 42. fundi, boðaður 1996-12-12 13:30, stóð 13:30:37 til 20:45:01 gert 12 21:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 12. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að kl. fimm síðdegis færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl.

Um tilhögun þingfundar að öðru leyti tók forseti fram að ætlunin væri að byrja á 1. dagskrármáli og atkvæðagreiðsla færi fram að umræðu lokinni. Þá yrði tekið fyrir 4. dagskrármál. Yrði þeirri umræðu ekki lokið kl. 5 yrði gert hlé og lánsfjárlög tekin fyrir að lokinni utandagskrárumræðu. 3. dagskrármál, Málefni fatlaðra, yrði nánar rætt á fundi forseta og þingflokksformanna sem boðað yrði til fljótlega.


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðvera ráðherra og frumvarp um málefni fatlaðra.

[13:34]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 55. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 312.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 321).


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 301, brtt. 302.

[13:52]

[13:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 14:00]

[15:03]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Kennsla í iðjuþjálfun á háskólastigi.

[17:05]

Málshefjandi var Guðmundur Lárusson.


Lánsfjáraukalög 1996, 1. umr.

Stjfrv., 226. mál (útgáfa húsbréfa). --- Þskj. 306.

[17:39]

[17:44]


Afbrigði um dagskrármál.

[17:48]

[17:49]

Útbýting þingskjala:


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 301, 317 og 320, brtt. 302.

[17:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 308.

[18:34]

[18:49]

Útbýting þingskjala:

[19:30]

Útbýting þingskjala:

[20:09]

Útbýting þingskjala:

[20:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:45.

---------------