Fundargerð 121. þingi, 46. fundi, boðaður 1996-12-17 13:30, stóð 13:30:01 til 14:08:53 gert 17 14:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

þriðjudaginn 17. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um eða upp úr kl. 5 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Austurl.

Forseti gat þess jafnfram að þegar lokið yrði atkvæðagreiðslum um fyrstu 9. dagskrármálin yrði settur nýr fundur.


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 145. mál (gjaldhlutfall). --- Þskj. 160, nál. 324, 333 og 336, brtt. 325.

[13:32]


Vörugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (gjaldflokkar, lækkun gjalda). --- Þskj. 157, nál. 236, brtt. 237.

[13:45]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 181. mál. --- Þskj. 202, nál. 361 og 363, brtt. 362.

[13:50]


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 354, brtt. 369.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 388).


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 229, nál. 318.

[13:58]


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 135. mál (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.). --- Þskj. 149, nál. 335.

[14:00]


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 62. mál (EES-reglur). --- Þskj. 62, nál. 323.

[14:02]


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 358.

[14:03]


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 121. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 132, nál. 365, brtt. 366.

[14:04]

[14:05]

Út af dagskrá voru tekin 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 14:08.

---------------