Fundargerð 121. þingi, 53. fundi, boðaður 1996-12-20 10:00, stóð 10:00:07 til 20:37:10 gert 21 10:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

föstudaginn 20. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:01]

Útbýting þingskjals:


Fjárlög 1997, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 364, frhnál. 453 og 464, brtt. 419, 426, 427, 428, 429, 430, 444, 445, 446, 448, 449, 450, 452, 459, 463 og 465.

[10:02]

[11:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]

[12:51]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 201, nál. 431, brtt. 432 og 434.

[13:34]

[13:58]

Útbýting þingskjala:


Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 251. mál. --- Þskj. 433.

[13:58]


Lánsfjáraukalög 1996, frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (útgáfa húsbréfa). --- Þskj. 306, nál. 408.

[13:59]


Almannatryggingar og lyfjalög, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 250. mál (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd). --- Þskj. 412.

[14:02]


Málefni fatlaðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 308, nál. 410.

[14:02]


Tryggingasjóður einyrkja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355.

[14:07]


Eignarhald afurðastöðva í mjólkuriðnaði, frh. fyrri umr.

Þáltill. GL, 225. mál. --- Þskj. 300.

[14:07]


Öryggi raforkuvirkja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380.

[14:08]


Löggildingarstofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 74, nál. 241.

[14:23]


Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, síðari umr.

Stjtill., 248. mál. --- Þskj. 404, nál. 458.

Umræðu frestað.


Fjárlög 1997, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 364, frhnál. 453 og 464, brtt. 419, 426, 427, 428, 429, 430, 444, 445, 446, 448, 449, 450, 452, 459, 463, 465, 469, 470, 471, 472, 473, 476 og 479.

[14:30]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

[16:02]

Útbýting þingskjala:

[17:12]

Útbýting þingskjala:

[17:33]

Útbýting þingskjala:

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, frh. síðari umr.

Stjtill., 248. mál. --- Þskj. 404, nál. 458 og 477.

[19:43]

[Fundarhlé. --- 19:52]

[20:34]

Útbýting þingskjala:

[20:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 496).

Fundi slitið kl. 20:37.

---------------