Fundargerð 121. þingi, 54. fundi, boðaður 1996-12-20 23:59, stóð 20:37:16 til 23:16:14 gert 21 10:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

föstudaginn 20. des.,

að loknum 53. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:37]

[Fundarhlé. --- 20:39]


Athugasemdir um störf þingsins.

Lok þinghalds fyrir jólahlé.

[21:12]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 480, frhnál. 485.

[21:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 251. mál. --- Þskj. 433, brtt. 486.

[21:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánsfjáraukalög 1996, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (útgáfa húsbréfa). --- Þskj. 306.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og lyfjalög, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 250. mál (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd). --- Þskj. 412, brtt. 447.

[21:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 481.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi raforkuvirkja, 3. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 482.

[22:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:29]

Útbýting þingskjals:


Löggildingarstofa, 3. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 483, frhnál. 494.

[22:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, 2. umr.

Stjfrv., 182. mál. --- Þskj. 203, nál. 484.

[22:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 261. mál. --- Þskj. 495.

[22:46]

[22:51]

Útbýting þingskjals:

[22:52]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 499).


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 480, frhnál. 485.

[22:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 500).


Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 251. mál. --- Þskj. 433, brtt. 486.

[22:55]


Lánsfjáraukalög 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (útgáfa húsbréfa). --- Þskj. 306.

[23:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 502).


Almannatryggingar og lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 250. mál (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd). --- Þskj. 412, brtt. 447.

[23:02]


Málefni fatlaðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 481.

[23:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 503).


Öryggi raforkuvirkja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 482.

[23:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 504).


Löggildingarstofa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 483, frhnál. 494.

[23:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 505).


Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 182. mál. --- Þskj. 203, nál. 484.

[23:14]

Fundi slitið kl. 23:16.

---------------