Fundargerð 121. þingi, 56. fundi, boðaður 1997-01-28 13:30, stóð 13:30:15 til 17:57:17 gert 29 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

þriðjudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:32]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi kæmi saman til framhaldsfunda 28. janúar 1997.

Forseti óskaði þingmönnum og starfsfólki gleðilegs árs og fór nokkrum orðum um þingstörfin á vorþingi.


Minning Einars Ingimundarsonar.

[13:35]

Forseti minntist Einars Ingimundarsonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 28. desember sl.


Tilkynning um dagskrá.

[13:39]

Forseti tilkynnti að að lokinni umræðu um 2. dagskrármálið færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 14. þm. Reykv. Samkomulag væri um að hún stæði í allt að tvær klukkustundir. Að henni lokinni færi fram önnur umræða utan dagskrár að beiðni hv. 4. þm. Austurl.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487.

[13:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Álver á Grundartanga.

[14:29]

Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir.

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.

[16:31]

[16:38]

Útbýting þingskjala:


Almenningsbókasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 356.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (námslaunasjóður). --- Þskj. 474.

[17:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 1. umr.

Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491.

[17:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 192. mál. --- Þskj. 216.

[17:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------