Fundargerð 121. þingi, 58. fundi, boðaður 1997-01-29 23:59, stóð 14:39:30 til 16:09:52 gert 29 17:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

að loknum 57. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:40]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. RA o.fl., 70. mál (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi). --- Þskj. 70.

[14:43]

Umræðu frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487.

[16:06]


Almenningsbókasöfn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 356.

[16:07]


Grunnskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (námslaunasjóður). --- Þskj. 474.

[16:07]


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491.

[16:08]


Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 192. mál. --- Þskj. 216.

[16:08]

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------