Fundargerð 121. þingi, 62. fundi, boðaður 1997-02-05 13:30, stóð 13:30:22 til 14:31:47 gert 5 14:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 5. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Guðrún Sigurjónsdóttir tæki sæti Bryndísar Hlöðversdóttur, 12. þm. Reykv.

[13:34]


Tilkynning um dagskrá.

[13:35]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag; kl. 3 síðdegis að beiðni hv. 4. þm. Austurl. og kl. 3.30 að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Afsláttarkjör á póstdreifingu Pósts og síma.

Fsp. ÁRJ, 195. mál. --- Þskj. 219.

[13:36]

Umræðu lokið.


Lánasjóður íslenskra námsmanna.

Fsp. BH og SJóh, 270. mál. --- Þskj. 523.

[13:49]

Umræðu lokið.


Vörugjöld á sportvörur.

Fsp. KPál, 271. mál. --- Þskj. 524.

[14:01]

Umræðu lokið.


Hættuleg eggvopn.

Fsp. HG, 187. mál. --- Þskj. 208.

[14:13]

Umræðu lokið.


Áfengisauglýsingar.

Fsp. SJS, 282. mál. --- Þskj. 536.

[14:23]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------