Fundargerð 121. þingi, 65. fundi, boðaður 1997-02-10 15:00, stóð 15:00:36 til 19:07:17 gert 11 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 10. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 15:03]

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 130. mál. --- Þskj. 141.

[16:01]


Framlag til þróunarsamvinnu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og MF, 103. mál. --- Þskj. 107.

[16:03]


Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519.

[16:05]


Tilkynning um dagskrá.

[16:06]

Forseti tilkynnti að formaður þingflokks Alþb. hafi óskað eftir því að atkvæðagreiðslu um 4. dagskrármálið verði frestað. Forseti varð við þeirri ósk og frestaði atkvæðagreiðslunni til næsta dags.


Áfengis- og vímuvarnaráð, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 337.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 492.

[17:33]

Umræðu frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. SvG, 198. mál (styrkur til kaupa á bílasíma). --- Þskj. 224.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4., 7. og 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------