Fundargerð 121. þingi, 68. fundi, boðaður 1997-02-12 13:30, stóð 13:30:06 til 14:41:43 gert 12 14:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 12. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrirspurnafundi yrði settur nýr fundur. Atkvæðagreiðsla yrði í upphafi þess fundar.


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um skýrslur.

[13:32]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Magnesíumverksmiðja.

Fsp. HG, 306. mál. --- Þskj. 565.

[13:39]

Umræðu lokið.


Niðurrif gamalla húsa.

Fsp. SvG, 320. mál. --- Þskj. 581.

[14:00]

Umræðu lokið.


Synjun atvinnuleyfa.

Fsp. KÁ, 295. mál. --- Þskj. 551.

[14:16]

Umræðu lokið.


Viðræðuáætlanir.

Fsp. KÁ, 307. mál. --- Þskj. 566.

[14:30]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------