Fundargerð 121. þingi, 69. fundi, boðaður 1997-02-12 23:59, stóð 14:41:47 til 16:31:18 gert 13 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 12. febr.,

að loknum 68. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:43]

Útbýting þingskjala:


Landsvirkjun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 175. mál (arðgreiðslur, skipun stjórnar o.fl.). --- Þskj. 594, frhnál. 595 og 598, brtt. 468, 596 og 599.

[14:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 607).


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557.

[15:19]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 16:31.

---------------