Fundargerð 121. þingi, 70. fundi, boðaður 1997-02-13 10:30, stóð 10:30:05 til 15:05:59 gert 14 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 13. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Guðrún Helgadóttir tæki sæti Svavars Gestssonar, 8. þm. Reykv., og Mörður Árnason tæki sæti Jóhönnu Sigurðardóttur, 13. þm. Reykv.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykn.


Afturköllun breytingartillagna.

[10:34]

Forseti minnti þingmenn á 60. gr. þingskapa, sökum umræðu sem fram fór daginn áður um afturköllun breytingartillögu, en í 2. mgr. 60. gr. segir að flutningsmaður megi kalla breytingartillögu aftur til 3. umræðu og komi hún þá fyrst til atkvæðagreiðslu. Ekki er þörf á að endurprenta eða endurflytja tillöguna við 3. umr.


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557.

[10:37]

[11:05]

Útbýting þingskjala:

[11:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Biskupskosning, 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 558.

[11:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla, 1. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.

[11:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (punktakerfi). --- Þskj. 490.

[11:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (heildarlög). --- Þskj. 475.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (EES-reglur). --- Þskj. 275.

[12:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204, nál. 584.

[12:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 176. mál (ellilífeyrisréttindi). --- Þskj. 195.

[12:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður Alþingis, 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 381.

[12:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Meðferð yfirvalda á máli Hanes-hjónanna.

[13:30]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.

[14:04]

Útbýting þingskjals:


Ríkisendurskoðun, 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 262. mál (heildarlög). --- Þskj. 497.

[14:05]

[14:29]

Útbýting þingskjals:

[15:04]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 15:05.

---------------