Fundargerð 121. þingi, 71. fundi, boðaður 1997-02-17 15:00, stóð 15:00:01 til 19:56:26 gert 18 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

mánudaginn 17. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Svanhildur Kaaber tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 17. þm. Reykv.

[15:02]

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kröfum ASÍ.

[15:04]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Uppgjör á jarðræktarstyrkjum.

[15:06]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Þjónusta við einhverf börn.

[15:13]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Hækkun á gjaldskrá Pósts og síma.

[15:20]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Málefni Silfurlax.

[15:30]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557.

[15:35]


Biskupskosning, frh. 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 558.

[15:38]


Skipan prestakalla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.

[15:38]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (punktakerfi). --- Þskj. 490.

[15:39]


Lögmenn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (heildarlög). --- Þskj. 475.

[15:39]


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (EES-reglur). --- Þskj. 275.

[15:40]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204, nál. 584.

[15:41]


Hjúskaparlög, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 176. mál (ellilífeyrisréttindi). --- Þskj. 195.

[15:42]


Umboðsmaður Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 381.

[15:42]


Ríkisendurskoðun, frh. 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 262. mál (heildarlög). --- Þskj. 497.

[15:43]


Vegáætlun 1997--2000, fyrri umr.

Stjtill., 309. mál. --- Þskj. 569.

[15:44]

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun 1997, fyrri umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 488.

[18:37]

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:49]

Útbýting þingskjals:


Skráning skipa, 1. umr.

Stjfrv., 217. mál (eignarhlutur útlendinga). --- Þskj. 274.

[19:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstminjasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 242. mál. --- Þskj. 371.

[19:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 197. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 223.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 17.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------