Fundargerð 121. þingi, 72. fundi, boðaður 1997-02-18 13:30, stóð 13:30:13 til 19:50:54 gert 19 11:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Raðsmíðaskip.

Beiðni EKG o.fl. um skýrslu, 355. mál. --- Þskj. 629.

[13:33]


Vegáætlun 1997--2000, frh. fyrri umr.

Stjtill., 309. mál. --- Þskj. 569.

[13:34]


Flugmálaáætlun 1997, frh. fyrri umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 488.

[13:35]


Skráning skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 217. mál (eignarhlutur útlendinga). --- Þskj. 274.

[13:36]


Póstminjasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 242. mál. --- Þskj. 371.

[13:37]


Vegalög, frh. 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 197. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 223.

[13:37]


Bókasafnssjóður höfunda, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 601.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 492.

[13:59]

[15:18]

Útbýting þingskjala:

[17:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁRJ og ÖS, 163. mál (tekjutrygging örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 180.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umönnun aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 201. mál. --- Þskj. 227.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[18:35]


Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 210. mál. --- Þskj. 249.

[18:35]

Umræðu frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 358, nál. 597.

[18:48]

Umræðu frestað.


Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsanna, fyrri umr.

Þáltill. GuðrS o.fl., 324. mál. --- Þskj. 586.

[18:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningaskylda olíuskipa, fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 303. mál. --- Þskj. 559.

[19:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólaþing, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 265. mál. --- Þskj. 517.

[19:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu, fyrri umr.

Þáltill. BirnS o.fl., 308. mál. --- Þskj. 567.

[19:24]

Umræðu frestað.


Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 325. mál. --- Þskj. 588.

[19:37]

Umræðu frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (námsleyfasjóður). --- Þskj. 474, nál. 636.

[19:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204, brtt. 637.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------