Fundargerð 121. þingi, 73. fundi, boðaður 1997-02-19 13:30, stóð 13:30:00 til 14:56:04 gert 20 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Lýsing á Suðurlandsvegi um Hellisheiði.

Fsp. GÁ og GHall, 283. mál. --- Þskj. 537.

[13:32]

Umræðu lokið.


Almenningssamgöngur á landsbyggðinni.

Fsp. JónK, 318. mál. --- Þskj. 579.

[13:48]

Umræðu lokið.


Vatnsorka utan miðhálendisins.

Fsp. ÁMM, 316. mál. --- Þskj. 577.

[14:04]

Umræðu lokið.


Jarðgufuvirkjanir utan miðhálendisins.

Fsp. ÁMM, 317. mál. --- Þskj. 578.

[14:18]

Umræðu lokið.


Samanburður á launakjörum iðnaðarmanna.

Fsp. HjÁ, 329. mál. --- Þskj. 593.

[14:29]

Umræðu lokið.


Greiðslur sjúklinga fyrir læknisþjónustu.

Fsp. GuðrS, 335. mál. --- Þskj. 606.

[14:46]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:56.

---------------