Fundargerð 121. þingi, 75. fundi, boðaður 1997-02-20 10:30, stóð 10:30:05 til 17:06:18 gert 24 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 20. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 338.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (EES-reglur). --- Þskj. 616.

[10:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 358, nál. 597.

[10:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 254. mál (námsleyfasjóður). --- Þskj. 474.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. RA o.fl., 70. mál (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi). --- Þskj. 70.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, frh. fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 210. mál. --- Þskj. 249.

[11:22]

Umræðu frestað.


Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 325. mál. --- Þskj. 588.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu, frh. fyrri umr.

Þáltill. BirnS o.fl., 308. mál. --- Þskj. 567.

[12:49]

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við konur í Afganistan, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 243. mál. --- Þskj. 378.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:09]

Útbýting þingskjala:


Staða drengja í grunnskólum, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 227. mál. --- Þskj. 307.

[15:09]

[15:32]

Útbýting þingskjala:

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Menningarráð Íslands, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 184. mál. --- Þskj. 205.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóvarnir, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsla, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 190. mál (innfluttar plöntur). --- Þskj. 212.

[16:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------