Fundargerð 121. þingi, 76. fundi, boðaður 1997-02-24 15:00, stóð 15:00:13 til 19:47:11 gert 25 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

mánudaginn 24. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Guðlaugur Þór Þórðarson tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 2. þm. Vesturlands.

[15:02]


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um tólf fyrstu dagskrármálin færu fram tvær utandagskrárumræður; hin fyrri að beiðni hv. 5. þm. Vestf. og hin síðari að beiðni hv. 8. þm. Reykn.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla félagsmálaráðherra um afleiðingar langs vinnutíma.

[15:04]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Vörumerki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 338.

[15:21]


Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (EES-reglur). --- Þskj. 616.

[15:22]


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 358, nál. 597.

[15:22]


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 254. mál (námsleyfasjóður). --- Þskj. 474.

[15:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 658).


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. RA o.fl., 70. mál (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi). --- Þskj. 70.

[15:24]


Fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu, frh. fyrri umr.

Þáltill. BirnS o.fl., 308. mál. --- Þskj. 567.

[15:24]


Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 325. mál. --- Þskj. 588.

[15:25]


Stuðningur við konur í Afganistan, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[15:26]


Sjóvarnir, frh. 1. umr.

Frv. StB o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125.

[15:26]


Menningarráð Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 184. mál. --- Þskj. 205.

[15:27]


Landgræðsla, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 190. mál (innfluttar plöntur). --- Þskj. 212.

[15:27]


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 243. mál. --- Þskj. 378.

[15:28]


Umræður utan dagskrár.

Fjárveitingar til rannsóknarnefndar sjóslysa.

[15:28]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Umræður utan dagskrár.

Varúðarráðstafanir vegna hættu á smiti búfjársjúkdóma.

[16:02]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Brunavarnir og brunamál, 1. umr.

Stjfrv., 346. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 618.

[16:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 641.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.

Frv. GMS, 266. mál (veiðar jarðeiganda). --- Þskj. 518.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:29]

Útbýting þingskjala:


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 276. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 529.

og

Námulög, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 277. mál (náttúruvernd). --- Þskj. 530.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafknúin farartæki á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 323. mál. --- Þskj. 585.

og

Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 327. mál. --- Þskj. 591.

[19:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:47.

---------------