77. FUNDUR
þriðjudaginn 25. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Brunavarnir og brunamál, frh. 1. umr.
Stjfrv., 346. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 618.
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 641.
Vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.
Frv. GMS, 266. mál (veiðar jarðeiganda). --- Þskj. 518.
Náttúruvernd, frh. 1. umr.
Frv. HG o.fl., 276. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 529.
Námulög, frh. 1. umr.
Frv. HG o.fl., 277. mál (náttúruvernd). --- Þskj. 530.
Rafknúin farartæki á Íslandi, frh. fyrri umr.
Þáltill. HjÁ o.fl., 323. mál. --- Þskj. 585.
Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, frh. fyrri umr.
Þáltill. HjÁ o.fl., 327. mál. --- Þskj. 591.
Umræður utan dagskrár.
Menntun, mannauður og hagvöxtur.
Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.
[14:17]
Um fundarstjórn.
Umræða um frv. um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir.
Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.
Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188, nál. 653 og 659, brtt. 654.
og
Vinnumarkaðsaðgerðir, 2. umr.
Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 189, nál. 655 og 660, brtt. 656.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:09]
Stephansstofa, fyrri umr.
Þáltill. MÁ, 354. mál. --- Þskj. 627.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.
Fundi slitið kl. 19:51.
---------------