79. FUNDUR
miðvikudaginn 26. febr.,
kl. 5.30 síðdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum þessum fundi yrði settur nýr fundur.
Athugasemdir um störf þingsins.
Netaðgangur að Lagasafni.
Málshefjandi var Mörður Árnason.
Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, fyrri umr.
Þáltill. utanrmn., 376. mál. --- Þskj. 661.
Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188, nál. 653 og 659, brtt. 654.
Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 189, nál. 655 og 660, brtt. 656.
Stephansstofa, frh. fyrri umr.
Þáltill. MÁ, 354. mál. --- Þskj. 627.
Fundi slitið kl. 18:54.
---------------