Fundargerð 121. þingi, 79. fundi, boðaður 1997-02-26 17:30, stóð 17:30:03 til 18:54:42 gert 27 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 26. febr.,

kl. 5.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[17:33]

Forseti tilkynnti að að loknum þessum fundi yrði settur nýr fundur.


Athugasemdir um störf þingsins.

Netaðgangur að Lagasafni.

[17:33]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, fyrri umr.

Þáltill. utanrmn., 376. mál. --- Þskj. 661.

[17:43]

[17:58]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 188, nál. 653 og 659, brtt. 654.

[17:59]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 189, nál. 655 og 660, brtt. 656.

[18:36]


Stephansstofa, frh. fyrri umr.

Þáltill. MÁ, 354. mál. --- Þskj. 627.

[18:53]

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------