Fundargerð 121. þingi, 83. fundi, boðaður 1997-03-04 13:30, stóð 13:30:01 til 17:32:37 gert 5 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 4. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:34]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fjögur fyrstu dagskrármálin færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Vesturl.


Sala afla á fiskmörkuðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 202. mál. --- Þskj. 228.

[13:35]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 219. mál (kvótaleiga). --- Þskj. 278.

[13:36]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 263. mál (undirmálsfiskur). --- Þskj. 498.

[13:36]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.

[13:37]


Umræður utan dagskrár.

Stækkun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga og breytingar á eignaraðild að henni.

[13:38]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.

[14:00]

Útbýting þingskjals:


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 381. mál (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.). --- Þskj. 670.

[14:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. JóhS og ÖS, 284. mál. --- Þskj. 538.

[14:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 253. mál (persónuafsláttur barna). --- Þskj. 443.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, fyrri umr.

Þáltill. SvG, 313. mál. --- Þskj. 574.

[15:43]

[15:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðiþol beitukóngs, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 343. mál. --- Þskj. 615.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling íþróttastarfs, fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 363. mál. --- Þskj. 640.

[17:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brú yfir Grunnafjörð, fyrri umr.

Þáltill. GE og GuðjG, 374. mál. --- Þskj. 652.

[17:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:32.

---------------