Fundargerð 121. þingi, 85. fundi, boðaður 1997-03-05 23:59, stóð 13:54:51 til 17:02:55 gert 10 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 5. mars,

að loknum 84. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:56]

Útbýting þingskjala:


Orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis.

Skýrsla dómsmrh., 340. mál. --- Þskj. 612.

[13:56]

Umræðu frestað.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 381. mál (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.). --- Þskj. 670.

[14:01]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 253. mál (persónuafsláttur barna). --- Þskj. 443.

[14:02]


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og ÖS, 284. mál. --- Þskj. 538.

[14:02]


Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvG, 313. mál. --- Þskj. 574.

[14:03]


Veiðiþol beitukóngs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 343. mál. --- Þskj. 615.

[14:03]


Efling íþróttastarfs, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 363. mál. --- Þskj. 640.

[14:04]


Brú yfir Grunnafjörð, frh. fyrri umr.

Þáltill. GE og GuðjG, 374. mál. --- Þskj. 652.

[14:05]


Orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis, frh. umr.

Skýrsla dómsmrh., 340. mál. --- Þskj. 612.

[14:05]

[14:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:18]

[16:02]

Útbýting þingskjala:

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:02.

---------------