Fundargerð 121. þingi, 88. fundi, boðaður 1997-03-12 13:30, stóð 13:30:01 til 15:09:09 gert 12 17:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

miðvikudaginn 12. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:34]

Forseti tilkynnti að um kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv.


Störf nefndar um stefnu í landbúnaðarmálum.

Fsp. KPál, 338. mál. --- Þskj. 610.

[13:34]

Umræðu lokið.


Sláturkostnaður.

Fsp. HjálmJ, 379. mál. --- Þskj. 667.

[13:48]

Umræðu lokið.


Umhverfisáhrif frá álverinu í Straumsvík.

Fsp. ÍGP, 392. mál. --- Þskj. 686.

[14:04]

Umræðu lokið.


Ráðgjafanefnd um erfðabreytingar á lífverum.

Fsp. HG, 395. mál. --- Þskj. 689.

[14:14]

Umræðu lokið.


Tilraunadýranefnd.

Fsp. HG, 396. mál. --- Þskj. 690.

[14:28]

Umræðu lokið.


Friðun gamalla húsa.

Fsp. SvG, 319. mál. --- Þskj. 580.

[14:41]

Umræðu lokið.


Samræmd próf.

Fsp. EKG, 380. mál. --- Þskj. 668.

[14:53]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:09.

---------------