91. FUNDUR
mánudaginn 17. mars,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Láru Margrétar Ragnarsdóttur, 5. þm. Reykv.
[15:04]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknu fyrsta dagskrármáli og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl.
Athugasemdir um störf þingsins.
Svör við fyrirspurn.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 706.
Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 705.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 704.
Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.
Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 728.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Breytingar í lífeyrismálum.
Spyrjandi var Ágúst Einarsson.
Tillögur ríkisstjórnarinnar um vaxtabætur og barnabætur.
Spyrjandi var Svavar Gestsson.
Dómur Hæstaréttar um jafnrétti til launa.
Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.
Frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna.
Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.
Arnarholt.
Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.
Umhverfismat fyrir Fljótsdalsvirkjun.
Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.
Umræður utan dagskrár.
Starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar.
Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.
Flugskóli Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 168, nál. 754 og 755.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 1. umr.
Stjfrv., 362. mál (nám skv. eldri lögum). --- Þskj. 638.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lögræðislög, 1. umr.
Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707.
[18:09]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.
Stjfrv., 413. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 714.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 1. umr.
Stjfrv., 414. mál (rekstrarleyfi). --- Þskj. 715.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, 1. umr.
Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 756.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 12.--15. mál.
Fundi slitið kl. 19:06.
---------------