Fundargerð 121. þingi, 94. fundi, boðaður 1997-03-19 23:59, stóð 16:33:59 til 16:42:45 gert 20 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

miðvikudaginn 19. mars,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[16:35]

Útbýting þingskjala:


Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG og BH, 199. mál. --- Þskj. 225.

[16:35]


Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH og RG, 200. mál. --- Þskj. 226.

[16:37]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 746.

[16:37]


Uppgjör á vangoldnum söluskatti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 747.

[16:38]


Bókhald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (viðurkenndir bókarar). --- Þskj. 758.

[16:38]


Læsivarðir hemlar í bifreiðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 209. mál. --- Þskj. 248.

[16:39]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 386. mál (kaupskip). --- Þskj. 678.

[16:40]


Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 387. mál. --- Þskj. 679.

[16:40]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB, 390. mál. --- Þskj. 684.

[16:41]

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------