Fundargerð 121. þingi, 98. fundi, boðaður 1997-04-03 10:30, stóð 10:30:12 til 19:17:59 gert 4 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

fimmtudaginn 3. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagsksrá.

[10:35]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö, að loknu fundarhléi, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Austurl.


Öryggisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 817.

[10:35]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 487. mál. --- Þskj. 818.

[10:36]


Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700.

[10:37]


Meðferð sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 803.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830.

[10:39]

[11:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802.

[11:54]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:38]


Umræður utan dagskrár.

Útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga.

[13:33]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:35]

Útbýting þingskjals:


Rafræn eignaskráning verðbréfa, 1. umr.

Stjfrv., 474. mál. --- Þskj. 801.

[16:35]

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816.

[17:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala notaðra ökutækja, 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (leyfisbréf, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 163, nál. 821, brtt. 822.

[17:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eignarhald á auðlindum í jörðu, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 304. mál. --- Þskj. 563.

og

Virkjunarréttur vatnsfalla, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 305. mál. --- Þskj. 564.

[17:40]

[18:10]

Útbýting þingskjala:

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--19. mál.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------