Fundargerð 121. þingi, 99. fundi, boðaður 1997-04-04 10:30, stóð 10:30:00 til gert 7 13:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

föstudaginn 4. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. 13.30, að loknu matarhléi, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl. Að umræðunni lokinni yrðu atkvæðagreiðslur.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Búnaðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 805.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806.

[11:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, 1. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 804.

[12:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 480. mál. --- Þskj. 809.

[12:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 675, brtt. 873.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 855.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (heildarlög). --- Þskj. 261, nál. 823, brtt. 824.

[12:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (rekstrarleyfi). --- Þskj. 715, nál. 862.

[13:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga.

[13:35]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Meðferð sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 803.

[14:11]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830.

[14:13]


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802.

[14:13]


Rafræn eignaskráning verðbréfa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 474. mál. --- Þskj. 801.

[14:14]


Vátryggingarstarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816.

[14:15]


Sala notaðra ökutækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (leyfisbréf, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 163, nál. 821, brtt. 822.

[14:16]


Eignarhald á auðlindum í jörðu, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 304. mál. --- Þskj. 563.

[14:22]


Virkjunarréttur vatnsfalla, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 305. mál. --- Þskj. 564.

[14:22]


Búnaðargjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 805.

[14:23]


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806.

[14:24]


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, 1. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 804.

[14:24]


Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 480. mál. --- Þskj. 809.

[14:26]


Lax- og silungsveiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 675, brtt. 873.

[14:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 904).


Sóttvarnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 855.

[14:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 905).


Endurskoðendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (heildarlög). --- Þskj. 261, nál. 823, brtt. 824.

[14:29]


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (rekstrarleyfi). --- Þskj. 715, nál. 862.

[14:32]


Úrskurðarnefnd í málefnum neytenda, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 383. mál. --- Þskj. 672.

[14:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á brennsluorku olíu, fyrri umr.

Þáltill. GE, 421. mál. --- Þskj. 723.

[14:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:57]

Útbýting þingskjals:


Erlendar skuldir þjóðarinnar, fyrri umr.

Þáltill. PHB, 431. mál. --- Þskj. 735.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 447. mál. --- Þskj. 759.

[15:08]

[15:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 469. mál. --- Þskj. 795.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:50]

Útbýting þingskjals:


Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 1. umr.

Frv. EOK o.fl., 482. mál. --- Þskj. 813.

[15:50]

[17:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:58]

Útbýting þingskjala:


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 369. mál (starfskjör bankastjóra). --- Þskj. 647.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrá.

[18:00]

Forseti gat þess að þingskjölum sem þegar hefðu verið bókuð en ekki væru tilbúin úr prentun yrði útbýtt á fundi sem haldinn yrði á mánudag.

Út af dagskrá voru tekin 15., 24.--27. og 29.--31. mál.

Fundi slitið kl. 18:01.

---------------