Fundargerð 121. þingi, 101. fundi, boðaður 1997-04-14 15:00, stóð 15:00:37 til 18:59:30 gert 15 10:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

mánudaginn 14. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Þóra Sverrisdóttir tæki sæti Vilhjálms Egilssonar, 5. þm. Norðurl. v.


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um skýrslu.

[15:04]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Guðmundur Beck tæki sæti Hjörleifs Guttormssonar, 4. þm. Austurl.

[15:17]

[15:20]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Úrskurður samkeppnisráðs um Flugfélag Íslands hf.

[15:21]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Ástandið í Miðausturlöndum.

[15:31]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð.

[15:34]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Norræn sýning um Kalmarsambandið.

[15:39]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Tónlistarhús.

[15:41]

Spyrjandi var Svavar Gestsson.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (endurgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 885.

[15:44]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------