Fundargerð 121. þingi, 106. fundi, boðaður 1997-04-18 10:30, stóð 10:30:23 til 22:16:14 gert 21 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

föstudaginn 18. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur væru fyrirhugaðar kl. 1.30 miðdegis.


Athugasemdir um störf þingsins.

Breyting á lögum um tekjuskatt og eignarskatt.

[10:33]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Vörugjald af olíu, 1. umr.

Stjfrv., 527. mál (lituð olía). --- Þskj. 879.

[10:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 880.

[11:18]

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[14:57]

Forseti tilkynnti að hann hygðist víkja frá prentaðri dagskrá og næst yrðu 9.--11. mál rædd sameiginlega ef enginn hreyfði andmælum.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 847.

og

Einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 848.

og

Samvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 506. mál (samvinnufélagaskrá). --- Þskj. 849.

[14:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1996, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 881.

[15:04]

Umræðu frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 554. mál. --- Þskj. 912.

[15:21]


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, frh. fyrri umr.

Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 913.

[15:23]


Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, frh. fyrri umr.

Stjtill., 556. mál. --- Þskj. 914.

[15:23]


Stöðvun hraðfara jarðvegsrofs, frh. fyrri umr.

Þáltill. EgJ, 490. mál. --- Þskj. 825.

[15:24]


Vörugjald af olíu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 527. mál (lituð olía). --- Þskj. 879.

[15:24]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 880.

[15:25]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 847.

[15:25]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 848.

[15:26]


Samvinnufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 506. mál (samvinnufélagaskrá). --- Þskj. 849.

[15:27]


Erfðafjárskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866.

[15:27]


Fjáraukalög 1996, frh. 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 881.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 882.

[15:49]

[17:20]

Útbýting þingskjala:

[17:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. PHB og VE, 452. mál (eignarskattur). --- Þskj. 766.

[20:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GÁS, 461. mál (samnýting persónuafsláttar). --- Þskj. 775.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækkun fasteignaskatta, 1. umr.

Frv. KHG og SvG, 540. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 894.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907.

og

Bifreiðagjald, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908.

[20:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. PHB og KF, 552. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 910.

[21:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--15. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 22:16.

---------------