Fundargerð 121. þingi, 107. fundi, boðaður 1997-04-21 15:00, stóð 15:01:20 til 15:12:27 gert 21 16:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

mánudaginn 21. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um átta fyrstu dagskrármálin yrði settur nýr fundur.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 1996, frh. 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 881.

[15:06]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 882.

[15:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. PHB og VE, 452. mál (eignarskattur). --- Þskj. 766.

[15:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. GÁS, 461. mál (samnýting persónuafsláttar). --- Þskj. 775.

[15:08]


Lækkun fasteignaskatta, frh. 1. umr.

Frv. KHG og SvG, 540. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 894.

[15:08]


Vörugjald af ökutækjum, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907.

[15:09]


Bifreiðagjald, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908.

[15:09]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. PHB og KF, 552. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 910.

[15:10]

Út af dagskrá voru tekin 9.--17. mál.

Fundi slitið kl. 15:12.

---------------