Fundargerð 121. þingi, 108. fundi, boðaður 1997-04-21 23:59, stóð 15:12:30 til 23:13:30 gert 23 11:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 21. apríl,

að loknum 107. fundi.

Dagskrá:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 585. mál (staðgreiðsla opinberra gjalda). --- Þskj. 998.

[15:13]

[15:16]


Hafnaáætlun 1997--2000, fyrri umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 814.

[15:18]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi vélfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (réttindanámskeið). --- Þskj. 898.

[17:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 899.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 706, nál. 938, 980 og 982, brtt. 939, 981 og 983.

[17:31]

[Fundarhlé. --- 19:06]

[20:30]

Útbýting þingskjala:

[20:31]

[22:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 23:13.

---------------